Sony Xperia X Compact - Wi-Fi®

background image

Wi-Fi®

Notaðu Wi-Fi til að leita á netinu, hlaða niður forritum eða senda og taka á móti

tölvupósti. Þegar þú hefur tengst við Wi-Fi-netkerfi man tækið þitt netkerfið og tengist

sjálfkrafa við það næst þegar þú ert innan svæðis.
Sum Wi-Fi-netkerfi krefjast þess að þú skráir þig inn á vefsíðu áður en þú færð aðgang.

Hafðu samband við viðkomandi kerfisstjórnanda Wi-Fi til að fá frekari upplýsingar.
Tiltæk Wi-Fi-netkerfi eru ýmist opin eða örugg:

Opin netkerfi eru auðkennd með við hliðina á heiti Wi-Fi-netkerfisins.

Örugg netkerfi eru auðkennd með við hliðina á heiti Wi-Fi-netkerfisins.

Sum Wi-Fi-netkerfi birtast ekki á lista yfir netkerfi í boði vegna þess að þau senda ekki

netkerfisheiti sitt (SSID). Ef þú veist heiti netkerfisins getur þú bætt því við handvirkt á listann

yfir tiltæk Wi-Fi-netkerfi.

Kveikt eða slökkt á Wi-Fi®

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Wi-Fi.

3

Pikkaðu á sleðann til að kveikja eða slökkva á Wi-Fi.

Hugsanlega líða nokkrar sekúndur þar til Wi-Fi er virkt.

Til að tengjast Wi-Fi® neti

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Wi-Fi.

3

Pikkaðu á sleðann til að kveikja á

Wi-Fi. Öll tiltæk Wi-Fi net birtast.

4

Pikkaðu á Wi-Fi-net til að tengjast því. Sláðu inn lykilorð fyrir læst net. birtist á

stöðustikunni þegar þú hefur tengst.

Til að leita að nýjum tiltækum netkerfum pikkarðu á og síðan á

Uppfæra. Ef þú getur ekki

tengst Wi-Fi-neti skaltu skoða viðkomandi ábendingar um úrræðaleit fyrir tækið þitt á

www.sonymobile.com/support/

.

Wi-Fi neti bætt við handvirkt

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Wi-Fi.

3

Pikkaðu á aftast í listanum yfir atriði.

4

Færðu inn

Heiti netkerfis (SSID)-upplýsingarnar.

5

Pikkaðu á reitinn

Öryggi til að velja gerð öryggis.

6

Sláðu inn lykilorð, ef þess þarf.

7

Til að breyta ítarlegum valkostum á borð við proxy- og IP-stillingar pikkarðu á

Ítarlegri valkostir og gerir þær breytingar sem þarf.

8

Pikkaðu á

Vista.

Hafðu samband við kerfisstjóra Wi-Fi netsins til að fá SSID og lykilorð kerfisins.

47

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Sendistyrkur á Wi-Fi aukinn

Ýmislegt er hægt að gera til að bæta Wi-Fi-móttöku:

Færðu tækið nær Wi-Fi-aðgangsstaðnum.

Færðu Wi-Fi-aðgangsstaðinn frá hugsanlegum hindrunum eða truflunum.

Ekki hylja Wi-Fi-loftnetssvæðið á tækinu (merkt svæði á myndinni).

Wi-Fi-stillingar

Þegar þú tengist Wi-Fi-netkerfi eða þegar það eru Wi-Fi-netkerfi í boði í nágrenninu er

hægt að sjá stöðu þessara netkerfa. Þú getur einnig látið tækið þitt tilkynna þér þegar

það finnur opin Wi-Fi-netkerfi.

Til að kveikja eða slökkva á tilkynningum fyrir Wi-Fi net

1

Kveiktu á Wi-Fi ef ekki er þegar kveikt á því.

2

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

3

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Wi-Fi.

4

Pikkaðu á og svo á

Kerfistilkynning-sleðann.

Til að skoða ítarlegar upplýsingar um tengt Wi-Fi-netkerfi

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Wi-Fi.

3

Pikkaðu á Wi-Fi-netkerfið sem þú ert tengd(ur) við sem stendur. Ítarlegar

netupplýsingar birtast.

Wi-Fi svefnreglu bætt við

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Wi-Fi.

3

Pikkaðu á og svo á

Hafa kveikt á Wi-Fi í svefni.

4

Veldu valkost.

Kveikt á sjálfvirkum netskiptum

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Wi-Fi.

3

Pikkaðu á >

Sjálfvirk netkerfaskipti > Gera virkt.

Að finna MAC veffang fyrir tækið

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Wi-Fi.

3

Pikkaðu á . Þá birtist

MAC-vistfang í listanum.

WPS

WPS (Wi-Fi Protected Setup™) er þráðlaus samskiptastaðall sem hjálpar þér að koma á

öruggum, þráðlausum nettengingum. WPS auðveldar þér að setja upp Wi-Fi Protected

Access® (WPA) dulkóðun til að tryggja netkerfið þitt. Þú getur einnig bætt nýjum tækjum

við netkerfi sem fyrir er án þess að slá inn langt lykilorð.

48

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Notaðu eina af þessum aðferðum til að kveikja á WPS:

Ýta á hnapp-aðferðin – ýttu einfaldlega á hnappinn á tæki með WPS-stuðningi, til dæmis

beini.

PIN-aðferðin – tækið býr til af handahófi PIN-númer (Personal Identification Number), sem

þú slærð inn á WPS-tækinu.

Til að tengjast Wi-Fi neti með WPS-hnappi

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Wi-Fi.

3

Kveiktu á Wi-Fi ef ekki er þegar kveikt á því.

4

Pikkaðu á og svo á

Fleiri eiginleikar > WPS takkavöktun og ýttu svo á WPS-

hnappinn á WPS-studda tækinu.

Til að tengjast Wi-Fi neti með WPS PIN-númeri

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Wi-Fi.

3

Kveiktu á Wi-Fi ef ekki er þegar kveikt á því.

4

Pikkaðu á >

Fleiri eiginleikar > WPS-opnun með PIN-númeri.

5

Sláðu PIN-númerið sem birtist í WPS-studda tækinu inn í tækið.