Sony Xperia X Compact - Heimavalmynd albúms

background image

Heimavalmynd albúms

Úr heimavalmynd albúms geturðu flett að öllum myndaalbúmunum þínum, þ.m.t. þeim

sem innihalda myndir og myndskeið sem tekin voru með myndavél tækisins og

sérstökum áhrifsbrellum, sem og efni sem þú hefur deilt á netinu í gegnum þjónustur á

borð við Picasa™ og Facebook. Þegar þú hefur skráð þig inn í slíka þjónustu getur þú

unnið með efnið og skoðað myndir á netinu. Í forritinu albúm getur þú líka bætt

landmerkjum við myndir, gert einfaldar breytingar og notað þráðlausa Bluetooth® tækni

og tölvupóst til að deila efni.

1

Farðu aftur á heimaskjá albúmsforritsins til að skoða allt efni

2

Skoðaðu uppáhaldsmyndirnar og -myndskeiðin þín

3

Skoðaðu öll myndskeið sem vistuð eru í tækinu

4

Skoðaðu myndirnar þínar á korti eða í hnattstillingu

5

Skoðaðu allar myndir og myndskeið sem teknar hafa verið með myndavél tækisins þíns með

tæknibrellum

6

Skoðaðu allar myndir og myndskeið sem vistuð eru í ólíkum möppum í tækinu þínu

7

Skoðaðu myndir og myndskeið í tækjum á sama neti

8

Opnaðu stillingarvalmyndina fyrir albúmsforritið

9

Opnaðu vefhjálp

10 Flettu upp eða niður til að skoða efni

Myndir frá netþjónustum skoðaðar í Albúmi

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Albúm og pikkaðu svo á .

3

Pikkaðu á viðeigandi netþjónustu og fylgdu síðan leiðbeiningum á skjánum til að

hefjast handa. Öll tiltæk netalbúm sem þú hefur hlaðið upp í þjónustuna eru birt.

4

Pikkaðu á eitthvert albúm til að skoða innihaldið, pikkaðu síðan á mynd í albúminu.

5

Flettu til vinstri til að skoða næstu mynd eða myndskeið. Flettu til hægri til að

skoða myndina eða myndskeiðið á undan.