Tækið tengt við USB-búnað
Hægt er að nota USB Type-C™ millistykki til að tengja tækið við USB-búnað á borð við
geymslutæki, fjarstýringar, USB lyklaborð og USB mýs. Ef USB-búnaðurinn er með USB
Type-C tengi er ekki þörf á USB Type-C millistykki.
USB Type-C millistykki eru seld sér. Sony ábyrgist ekki að hægt sé að nota allan USB-
búnað með tækinu.
Þetta tæki er með USB Type-C tengi án loks. Ef vatn kemst að tækinu skaltu gæta þess að
tengið sé alveg þurrt áður en þú tengir USB Type-C snúru.
114
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.